Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Okkar sýn, okkar markmið, okkar stefna

  • Sýn okkar er að vera flutningsfyrirtækið fyrir heiminn.
  • Markmið okkar og hlutverk – Excellence. Simply Delivered. – er okkar leiðarljós.
  • Stefna 2020: Einbeiting.Tenging.Vöxtur. er leið okkar til framtíðar.

Við tengjum fólk saman og bætum líf þess. Það gerum við með því að vera viðskiptavinamiðuð og með því að veita yfirburða þjónustu alla daga. Með því að tengja fólk saman og auðvelda lífið, fyrir viðskiptavini okkar, starfsfólk okkar, fjárfesta og samfélagið í heild sinni, hjálpum við til við að gera heiminn betri.

Að vera flutningsfyrirtækið fyrir heiminn er enn háleitara markmið en sú staðreynd að vera með starfssemi í yfir 220 löndum. Það er einnig háleitara markmið en þær einstöku lausnir sem við bjóðum á sviði vöruflutninga.

Við viljum vera flutningsfyrirtækið sem fólk leitar til, að við séum það fyrsta sem fólk hugsar um, ekki aðeins varðandi flutningsþarfir, heldur einnig sem atvinnu- og fjárfestingatækifæri og að við setjum víðtæk viðmið hvað varðar ábyrgðarfullan rekstur.

Áætlun 2020: Einbeiting.Tenging.Vöxtur. (e. Focus.Connect.Grow)
Sýn okkar og markmið til framtíðar eru útlistuð í "Áætlun 2020: Einbeiting.Tenging.Vöxtur."

Þetta er einföld áætlun án þess þó að vera grunnfærnisleg. Hinar þrjár stoðir okkar, áhersla, tengja, vaxa eru áhersluatriði okkar til næstu ára, með metnaðarfullum markmiðum, sem þó er hægt að ná.

Fyrirtæki okkar á sviði vöruferilsstjórnunar er vel staðsett á vaxandi alþjóðamörkuðum. Við leggjum áherlslu á vöruferilsstjórnun sem meginviðskiptastoð okkar en á sama tíma bætum við heiminn með "Living Responsibility."

Tengjumst um alla samsteypuna
Fólkið okkar um allan heim hefur yfir að ráða gríðarlegum auðæfum verkkunnáttu, sérþekkingar og hæfileika. Við vinnum af kostgæfni við að finna nýjar leiðir til að bergja af þessum brunni og útdeila um alla samstæðuna.

Vaxa á nýjum markaðssviðum
Við erum að víkka út markaðsvöxt okkar á nýjum mörkuðum og einingum, sérstaklega á vaxandi mörkuðum sem og á sviði rafviðskipta um allan heim. Horft til ársins 2020 stefnum við að því að auka þjónustu tengda vöruferilsstjórnun og nýta tækifæri.

false false

Tilgangur okkar

Close

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_3.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_3_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_3_89x49.jpg

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_5.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_5_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_5_89x49.jpg

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_4.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_4_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_4_89x49.jpg

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_6.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_6_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_6_89x49.jpg

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_2.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_2_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_2_89x49.jpg

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_1.jpg/jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_1_136x75.jpg /content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/company_portrait/image_gallery/mission_vision/POS_booting_messages_en_1_89x49.jpg

Tengja saman fólk og bæta líf þess
Með því að tengja saman fólk á DHL mikilvægan þátt í því að bæta líf þess. Það er nefnilega mikið samhengi á milli viðskipta og hagsældar. Alþjóða viðskipti velta nefnilega á vöruferilsstjórnun, sem þýðir að við sem vöruferilsstjórnunarfyrirtæki getum veitt samfélögum raunveruleg gæði.

Við afhendum miklu meira en böggla og pakka sem og að tryggja það að gámar berist tímanlega: við afhendum hagsæld, við flytjum heilsu, við tryggjum vöxt og veitum gleði. Við tengjum daglega saman fólk og bætum líf þess.