Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Grænar lausnir

Videos
false false

GoGreen áætlunin

Close

GoGreen áætlunin

GoGreen áætlunin

/content/dam/Local_Images/g0/New_aboutus/green_solution/GreenSolutions/204x99_video_image/video_gogreen_204x99.jpg /jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png /jcr:content/renditions/cq5dam.thumbnail.140.100.png
Links Info

Áfangar í umhverfisvernd

2001: Deutsche Post DHL Group setur á fót umhverfisteymi innan samsteypunnar og viðurkennir þar með aukna umhverfisvitund.
2002: DHL Svíþjóð, “Grøna Ton”, fyrsta “græna” virðisaukandi flutningsþjónustan sem veldur notkun endurnýjanlegra orkugjafa.
2005: DHL Pakkar í Þýskalandi innleiðir “Grünes Paket” (grænn pakki), kolefnishlutlaus pakkaþjónusta.
2006: DHL Express bíður uppá kolefnishlutlausar sendingar fyrir viðskiptavini í mörgum löndum Evrópu.
2007: Kolefnishlutlausar sendingar hjá smásölu og viðskiptapóst í Þýskalandi.
2008: DPDHL er fyrsta fyrirtækið á sviði vöruferilsstjórnunar sem með GOGREEN áætluninni skuldbindur sig til að minnka kolefnislosun um 30% fram til 2020.
2008: Aðfangakeðja DHL í Bretlandi er með fyrstu kolefnishlutlausu vörugeymsluna með grunnhitapumpu og nýja tegund rafljósa.
2009: Deutsche Post DHL Group sendir yfir 700 milljónir GOGREEN sendinga, og samjafnar þar með 38,600 tonn af CO2 í umhverfisverndarverkefni.
2010: Fjöldi árlegra GOGREEN sendinga hækkar í 1.7 milljarða.
2010: GOGREEN er aðgengilegt fyrir viðskiptavini DHL Sendingar á heimsvísu víðsvegar um heiminn.
2010: DHL Frakt byrjar að bjóða uppá CO2 skýrslur á ákveðnum svæðum. Viðskiptavinir geta samjafnað útblástur sinn byggt á þessum skýrslum.
2011: DHL Sendingar á heimsvísu, Frakt innleiðir kolefnismælaborðið, nettengt tæki til að sýna viðskiptavinum CO2 losunina.
2011: DHL Pakkar í Þýskalandi sendir allan einkapóst kolefnishlutlausan, án aukagjalds
2011: Deutsche Post DHL Group hleypir af stokkunum sínu eigin umhverfisverndarverkefni í Lesotho til að verða sér úti um skírteini vegna losunarjöfnunar.
2012: DHL Express bíður viðskiptavinum sínum í 60 löndum uppá kolefnishlutlausar sendingar.
2012: DHL Express hleypir af stokkunum ytra skýrslukerfi: Viðskiptavinir geta nú fylgst með CO2 losun sendingar sinnar.
Góð nýting flutningsleiða, ný ökutæki og orkunýtin vöruhús: Margar leiðir eru til að minnka skaðlegan útblástur og önnur umhverfisáhrif við flutninga og geymslu á vörum.

Í samstarfi við viðskiptavini okkar viljum við nýta þetta tækifæri. Hjá DHL, köllum við þetta GOGREEN. Við trúum því að umhverfisvernd og viðskiptaárangur séu ekki bara samrýmanlegar stærðir, heldur mjög tengdar.

GOGREEN Vörur og þjónusta

Sérfræðiþekking okkar og hnattræn nærvera veitir okkur möguleika á að bjóða viðskiptavinum uppá umfangsmikið safn grænna afurða og þjónustu. Með því að bjóða uppá ítarlegar kolefnaskýrslurExternal Link / New Window* sýnum við þeim hvað þeir standa miðað við losun gróðurhúsalofttegunda. Þrátt fyrir að CO2 útblástur hafi mest áhrif á vöruferilsstjórnun og loftslagsbreytingar færum við einnig til bókar aðrar gróðurhúsalofttegundir (GHG) eins og metan og nituroxíð. Í samræmi við alþjóðlega viðurkenndan staðal "reikningsskil og skýrslugjöf um vistferil gróðurhúsalofttegunda" tökum við mið af útgeislun sem verður af völdum framleiðslu og flutnings á eldsneyti og orku.
Í verkefninu sem við köllum græn hagnýtingExternal Link / New Window* vinnum við með viðskiptavinum okkar við að finna svið bætingar og leitum leiða til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Við greinum alla vöruferilsstjórnun þeirra og hjálpum þeim að nýta sem best flutningsleiðir og aðferðir. Auk þess stingum við uppá leiðum til að bæta heildarárangur þeirra í umhverfismálum.
Og til að jafna fyrir óhjákvæmilega losun bjóðum við uppá umhverfishlutlausaExternal Link / New Window* þjónustu. Með þátttöku í losunarviðskiptakerfum kaupum við kolefnislán af völdum verkefnum og lækkum með því útblástur og styðjum við samfélög. Frá því í janúar 2014 jöfnum við ekki bara CO2 heldur einnig aðrar gróðurhúsalofttegundir eins og metan og nituroxíð og færum þar með GOGREEN frá kolefnisjöfnun til umhverfisjöfnunar. Á grunni GHG regla um afurðir tökum við einnig tillit til útblásturs vegna framleiðslu og eldsneytis- og orkuflutninga.

* Hafið í huga að þessar krækjur vísa í alheimssíðu okkar, sem er einungis til á ensku.