Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Tollafgreiðsla, öryggismál og tryggingar

Sem leiðandi tollmiðlari á heimsmarkaði höfum við betri skilning á millilandaflutningum en nokkurt annað fyrirtæki.
Tollafgreiðsla hjá DHL miðar að því að einfalda og hraða öllu ferli við afhendingu sendinga. Jafnframt því að flytja sendingar vandræðalaust á milli landa, tryggjum við að öllum öryggiskröfum sé framfylgt og jafnframt bætum við skaðann komi upp ófyrirsjáanlegir atburðir í flutningum á þinni vöru.