Rektu feril sendingar
Fljótlegasta leiðin til þess að kanna stöðu sendingar. Það er óþarfi að hringja í þjónustuverið – á netinu má sjá nákvæman feril sendingar í rauntíma eftir því sem sendingin ferðast eftir flutningsneti DHL.
Ef þú kýst frekar að tala við einhvern um staðsetningu sendingarinnar, vinsamlegast hafðu samband við þjónustudeild