Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Náðu árangri

Í starfi hjá DHL öðlastu sterkan bakhjarl, sem getur boðið þér einsök atvinnutækifæri um víða veröld.

Við styðjum þig til að auka við þekkingu þína og vaxa í starfi án þess að gleyma því að lífið fyrir utan vinnustaðinn er ekki síður örvandi en vinnan sjálf.
Við hjálpum þér að greina styrkleika þína og nýta hæfileika þína með fjölbreyttum aðferðum:
Til þess að stuðla að þróun hæfileka þinna í starfi lítum við á það sem skyldu okkar að styðja við bakið á þér til að gera þig ennþá hæfari og auka við sérþekkingu þína.

Á námsgáttinni okkar, mylearningworld.net, bjóðum við upp á fjölbreytt tækifæri til framhaldsnáms, þjálfunar og starfsþróunar. Þar á meðal er nám í erlendum tungumálum, þjálfunartækifæri á ýmsum sérfræðisviðum, í rekstrarþekkingu og -færni, stjórnunarstörfum og stjórnunaraðferðum.
Auk þess höfum við komið á fót eigin árangursstjórnunarkerfi. Tilgangur þess er að tryggja að hæfileikar starfsmanna uppgötvist og nýtist frá upphafi. Kerfið hjálpar okkur við að örva og styðja við starfsframa þinn í framtíðinni.

Náðu árangri með okkur!

DHL býður áhugaverð og freistandi störf á ýmsum lykilsviðum, bæði fyrir stjórnendur og faglært starfsfólk í öllum heimshlutum.

Skoðaðu þig um á atvinnuleit DHL og sjáðu hvort þú finnur ekki eitthvað við þitt hæfi eða taktu þátt í einn af verkefnum okkar.