Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Að skilja og styðja þig í viðskiptum

Hjá DHL, bjóðum við lausnir sem henta smærri og meðalstórum viðskiptavinum. Með framúrskarandi þjónustu okkar getur þú alltaf treyst því að við erum fullkominn félagi í þínum viðskiptum.

Af hverju hentar DHL smærri fyrirtækjum svona vel?

©iStockphoto.com/Neustockimage
Við styðum vöxt smærri fyrirtækja með því að gera það auðvelt að versla við okkur.

Hvort sem þig vantar varahlut í eitthvað af tækjunum þínum eða þarft að afhenda viðskiptavini þínum vöru, þá hjálpar DHL þér að velja réttu leiðina, sér um tollafgreiðslu og tryggir fullkomna yfirsýn á stöðu sendinganna þinna öllum stundum.

Hvað gerir DHL að traustum samstarfsaðila?

DHL skapaði hraðsendingaiðnaðinn árið 1969 og hefur í dag yfir að ráða útbreiddu flutningsneti um allan heim. Það þýðir að við búum yfir reynslunni sem þarf til að veita yfirburðaþjónustu fyrir þitt fyrirtæki á hverjum degi. Og við getum sannað það!

Sögur af velgengni fyrirtækja: innblástur fyrir vöxt þinna viðskipta

Besta leiðin til að sýna þér hvað samstarf við DHL getur gert fyrir þig er að láta aðra viðskiptavini segja þér sína sögu.