Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Að senda með DHL – 5 auðveld skref

Við auðveldum þér að senda með DHL. Hvort sem þú ert nýr eða gamall viðskiptavinur DHL geta þessi lykilskref komið sendingunni þinni af stað til viðtakanda.
Veistu hvaða þjónustu þú þarft? Er sendingin tilbúin til flutninga núna?
Ship Online núna

Hvar, hvenær og hversu mikið
Segðu okkur hvað þú vilt flytja, hvert þú vilt flytja það og hvenær það þarf að vera komið og fáðu tilboð frá okkur.

©iStockphoto.com/kutaytanir
Undirbúðu sendinguna
Það er nauðsynlegt að sendingin þín ásamt fylgigögnum sé tilbúin þegar bílstjóri kemur til að sækja hana eða þegar þú skilar henni til þjónustumiðstöðvar DHL.
Sendu á netinu
Þegar þú sendir á netinu geturðu valið þjónustuleið sem hentar þínum þörfum, óskað eftir tilboði, fengið sendingu sótta til þín og útbúið farmbréf.

Ef þú kýst fremur að koma sendingunni í hendur DHL upp á eigin spýtur, kynntu þér þá fyrir klukkan hvað vörur þurfa að komast í okkar hendur ef þær eiga að komast úr landi sama dag.

Að rekja feril sendingar
Um leið og sendingin þín hefur verið sótt getur þú fylgst með hreyfingum hennar á netinu 24 tíma sólarhrings.
Rekja feril sendingar

Þú getur rakið allt að 10 sendingarnúmer í einu. Hafðu bil á milli númera til að aðgreina þau.

Veldu úr sveigjanlegum greiðslumöguleikum
DHL getur boðið þér sveigjanlega greiðslu- og innheimtumöguleika sem fela þér stjórnina og spara rekstri þínum dýrmætan tíma.

Viðskiptavinir sem ekki hafa viðskiptanúmer geta greitt fyrir sendingar með reiðufé eða greiðslukorti, á meðan viðskiptanúmershafar njóta góðs af reglulegri reikningagerð.