Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Express farmbréf – Vertu nákvæmur til þess að tryggja skjóta afhendingu

Nauðsynlegt er að fylla út farmbréf fyrir hverja sendingu sem send er með DHL hraðflutningum – það hjálpar að tryggja örugga og skjóta afhendingu á réttum tíma.
 Við mælum með netlausnum okkar sem skilvirkustu og bestu leiðinni til þess að útbúa farmbréf.

Hvers vegna þarf ég farmbréf?

  • Farmbréf segir DHL hvert sendingin þín er að fara, hvaða þjónustu þú vilt fá og hvernig þú hyggst greiða fyrir sendinguna.
  • Farmbréf gerir þér grein fyrir skilmálum þjónustu okkar. Vinsamlegast lestu þessa skilmála vandlega þar sem að þeir takmarka og í sumum tilfellum fella út ábyrgð okkar.
  • Farmbréf er sönnun um sendingu og ber númer sem þú getur notað til þess að rekja sendinguna þína á netinu.
  • Farmbréf gerir tollayfirvöldum ljóst hvert innihald sendingarinnar þinanr er, svo hún komist fljótt í gegnum tollskoðun og verði ekki fyrir töfum á leið sinni á áfangastað.
 Þegar þú sendir vörur af netinu leiðum við þig skref fyrir skref í gegnum það að útbúa farmbréf.