Skip to content
Skip to service links: contact, tools, help, the group
Skip to search
Skip to main navigation
Skip to sub navigation
Skip to Footer with links to masthead, print, email a friend and disclaimer
 

Útbúðu og prentaðu tollskjöl

Leiðbeiningar okkar hjálpa þér að finna út hvaða upplýsingar þurfa að koma fram á tollskjölum. Þú sérð nákvæmlega hvernig útbúa á þessa mikilvægu pappíra. Veldu bara einn af möguleikunum hér að neðan og útbúðu tollskjölin hér á netinu.

Tollskjöl – skref fyrir skref

Öllum tollskyldum sendingum verður að fylgja vörureikningur. Veldu viðeigandi form, fylltu það nákvæmlega út og prentaðu vörureikninginn þinn út.
Ef innihald sendingarinnar er söluvara þá velurðu:

Sölureikningur
Ef sendingin er söluvara en kostnaður er greiddur af þriðja aðila þá velurðu:

Sölureikningur greiddur af þriðja aðila
Ef sendingin er ekki viðskiptalegs eðlis, svo sem gjöf eða sýnishorn þarf að fylgja henni proforma reikningur:

Proforma reikningur